Einnota plast Plastlaus september er árvekniátak að erlendri fyrirmynd. Átakið hefur það markmið að vekja fólk til umhugsunar um skaðsemi plasts og lausnir til að draga úr notkun á því. Hér er lögð áhersla á einnota plast, en einnota plast á þó í sumum tilvikum…